Ályktun aðalfundar BSRB um heilbrigðismál

Aðalfundur BSRB krefst þess að ríkið standi við margítrekuð loforð um að hlúa að heilbrigðiskerfinu, heilbrigðisstarfsfólki og þeim sem eiga að njóta heilbrigðisþjónustunnar, þannig að þjóðin geti verið stolt af öflugu, réttlátu og gjaldfríu heilbrigðiskerfi til framtíðar. Móta verður heildarstefnu um heilbrigðiskerfið og líta þar sérstaklega til þeirrar þróunar sem fyrirsjáanleg er með fjölgun aldraðra á næstu árum.

Reykjavík, 24. maí 2018

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?