Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og lögum um sorgarleyfi (fyrirkomulag greiðslna)
BSRB hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um fyrirkomulag greiðslna í fæðingarorlofi og sorgarleyfi. BSRB styður þær breytingar sem lagðar eru til og telur þær mikilvægar til þess að auka jafnræði meðal þeirra foreldra sem eiga rétt til greiðslna samkvæmt lögunum.
Fyrir hönd BSRB
Dagný Aradóttir Pind
lögfræðingur