Umsögn BSRB um þingsályktunartillögu um sveigjanlega tilhögun fæðingar- og foreldraorlofs, mál nr. 50 á 157. löggjafarþingi
BSRB hefur tekið ofangreint mál til umsagnar. Málið hefur verið lagt fram áður og er endurflutt.
Bandalagið leggst gegn tillögunni og vísar til fyrri umsagnar um 21. mál á 156. þingi um rökstuðning fyrir því.
Fyrir hönd BSRB
Dagný Aradóttir Pind
lögfræðingur