Umsögn um frumvarp um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., þingskjal 1346 – 787. mál
Reykjavík, 8. júlí 2016
BSRB hefur fengið til umsagnar frumvarp til laga um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.
BSRB styður framgang þessa máls við þetta frumvarp.
Fyrir hönd BSRB
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
lögfræðingur BSRB