Umsögn um frumvarp um breytingu á lögreglulögum nr. 90/1996 (verkfallsréttur lögreglumanna)

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr. 90/1996 (verkfallsréttur lögreglumanna), 135. mál

Reykjavík, 3. mars 2021

BSRB hefur fengið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum þar sem lagt er til að verkfallsréttur lögreglumanna verði endurreistur. Bandalagið hefur áður skilað inn umsögn vegna samskonar þingmáls, sbr. 68. mál á 150. löggjafarþingi, og vísar til umsagnar sinnar um málið, dags. 2. desember 2019.

Fyrir hönd BSRB

Hrannar Már Gunnarsson
lögfræðingur

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?