Umsögn um tillögu til þingsályktunar um atvinnulýðræði
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um atvinnulýðræði, 13. mál
Reykjavík, 10. janúar 2022
BSRB hefur fengið til umsagnar þingsályktunartillögu þess efnis að félags- og barnamálaráðherra skipi starfshóp sem geri tillögu um hvernig auka megi lýðræði á vinnustöðum. Samkvæmt tillögunni mun BSRB eiga sæti í hópnum, nái hún fram að ganga og komi til framkvæmdar.
BSRB styður tillöguna og lýsir bandalagið sig reiðubúið til þátttöku í starfshópnum, ef til þess kemur.
Fyrir hönd BSRB
Hrannar Már Gunnarsson
lögfræðingur