Undanþágubeiðnir vegna verkfalla 2020

Athugið að samkvæmt 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna nr. 94/1986 er einungis heimilt að fá tímabundna undanþágu frá vinnustöðvun starfsmanns í þeim tilgangi að afstýra neyðarástandi. Það er eingöngu stjórnandi sem getur sent undanþágunefnd undanþágubeiðni.

 

Reykjavíkurborg

Ríkið og Sameyki

Ríkið og önnur stéttarfélög

Samband íslenskra sveitarfélaga

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?