Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Sonja Ýr Þorbergsdóttir ávarpar 46. þing BSRB

Ávarp Sonju Ýr Þorbergsdóttur á 46. þingi ASÍ

Efnahagsmálin hafa verið okkur ofarlega í huga vegna hárrar verðbólgu og vaxta. Þrengt hefur verulega að heimilunum, það fjölgar í þeim hópi sem ekki nær endum saman og stéttskipting eykst. Á sama tíma er fámennur hópur í samfélaginu sem græðir á þessu ástandi. Það blasir við okkur neyðarástand þegar horft er til félagslegrar stöðu fjölmennra hópa samfélagsins og félagslegra innviða.
Lesa meira
Göran Dahlgren og Lisa Pelling
Höfundar bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu -aðgerðaráætlun

Ekki er allt gull sem glóir

Helstu skilaboð okkar eru þau að markaðsvæðing heilbrigðisþjónustunnar leiði til ójafnaðar og gangi þar með þvert á þau grunngildi sem Íslendingar vilja í heiðri hafa, það er að segja að allir landsmenn hafi jafnan rétt til aðgengis að heilbrigðisþjónustu í samræmi við þarfir hvers og eins.
Lesa meira
47. þing BSRB hefst á morgun

47. þing BSRB hefst á morgun

47. þing BSRB fer fram dagana 2.-4. október í Reykjavík. Þing BSRB eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum málum bandalagsins.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?