Jólaóskalisti Viðskiptaráðs
Eru fyrirtæki og félög virkilega að halda uppi sameiginlegum samtökum, Viðskiptaráði, til að tala fyrir skerðingu réttinda fólks sem vinnur við að mennta, annast, hjúkra og gæta öryggis þeirra, barna þeirra, ættingja og starfsfólks?
13. des 2024