Fyrsti maí er handan við hornið og hvetur BSRB allt launafólk til þess að fjölmenna í kröfugöngur og á útifundi um allt land í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins.
BSRB óskar eftir að ráða sérfræðing í samskiptum og miðlun í fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum.
Ungt fólk innan vébanda félaga ASÍ og BSRB kom saman á fræðslu- og tengsladögum ASÍ-UNG í Keflavík 11. - 12. apríl. Yfirskrift fundarins var „Framtíð vinnumarkaðarins.”