Hæfni til framtíðar í nýju ljósi í heimsfaraldrinum
Menntadagur BSRB fór fram í dag og voru flutt erindi um fjórðu iðnbyltinguna, nýjar áherslur og áskoranir í menntamálum og innra starf í breyttum heimi.
24. mar 2021
menntamál, fræðslumál, menntadagur