Leikskólarnir eru fjöregg samfélagsins
Með þjónustuskerðingu er vandinn ekki leystur heldur fluttur til annarra hópa og bitnar það verst á þeim sem ná ekki endum saman, hafa lítið bakland, geta ekki minnkað við sig vinnu og þurfa þá að borga hærri leikskólagjöld.
06. sep 2024
ójafnrétti, leikskólar, þjónustuskerðing, grunnþjónusta, sveitarfélög