Leit
Leitarorð "Kvennaþing"
Fann 5 niðurstöður
- 1Fjórða Kvennaþing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) fór fram í Melbourne Ástralíu í gær. Í dag hófst svo þing ITUC sem stendur yfir í sex daga. Kvennaþingið er mikilvægur vettvangur kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar á heimsvísu ... og ójafnri skiptingu ábyrgðar á umönnun barna og fjölskyldumeðlima. Forsenda þess að skapa réttlátt samfélag sem einkennist af jafnrétti er að það ríki skilningur á kynjuðum áhrifum faraldursins. Á Kvennaþinginu var meðal annars fjallað ... á að stéttarfélög eru stærstu samtök vinnandi kvenna í Ameríku og verkefnið framundan væri að tengja saman konur innan sem utan hreyfingarinnar. Ályktun 4. Kvennaþings ITUC má lesa hér https://www.ituc
- 2Í vor verða liðin 40 ár frá stofnun Kvennalistans. Af því tilefni buðu Kvennalistakonur til opins kvennaþings þar sem staða kvenna í íslensku þjóðfélagi var rædd
- 3BSRB á Kvennaþingi SÞ. Fulltrúar BSRB sóttu 68. Kvennaþing Sameinuðu þjóðanna sem hluti af sendinefnd Íslands í síðustu viku, en þingið er stærsta jafnréttisráðstefna í heimi sótt af stjórnvöldum, verkalýðs ... og hversu mikið var talað um vanmat á kvennastörfum sem og ólaunaða vinnu í samhengi við launamun, það er frekar nýtt“ sagði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, sem sótti Kvennaþingið í fjórða skiptið. Þá voru tengslin efld milli BSRB ... og alþjóðaverkalýðshreyfingarinnar en Dagný Aradóttir Pind tók þátt í pallborðsumræðum á viðburði ITUC – heildarsamtaka launafólks á heimsvísu, um það hvernig verkalýðshreyfingin vinnur í þágu jafnréttis með ýmsum hætti. Meira um 68. Kvennaþing SÞ ... hér. Meira um aðkomu ITUC að 68. Kvennaþingi SÞ hér
- 4Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu 24. nóvember. Þingið var haldið í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn ofbeldi
- 5í umönnun. Jafnrétti og samstaða á Kvennaþingi . .