Leit
Leitarorð "Réttindanefnd"
Fann 6 niðurstöður
- 1Umsækjendur um störf hjá ríki og sveitarfélögum sem fá ekki starfið þrátt fyrir að þeir séu hæfustu umsækjendurnir eiga mjög erfitt með að sækja rétt sinn. Þetta kom fram í máli Trausta Fannars Valssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands, á starfsdegi réttindanefndar BSRB í dag. . Trausti sagði það skyldu hins opinbera að ráða hæfasta einstaklinginn í auglýst starf. Leggja eigi mat á alla umsækjendur og velja þann hæfasta til starfans. Telji umsækjandi sem ekki fær starfið að
- 2Réttindanefnd BSRB hefur það hlutverk að taka til umfjöllunar og athugunar mál sem snerta hagsmuni aðildarfélaga BSRB. Nefndin tekur einnig að sér um fræðslu á málum sem kunna að snerta réttindi launafólks þyki ... henni tilefni til.. Réttindanefnd BSRB skipulagði því fræðsludag sem hægt var að sækja bæði í BSRB húsinu og á netinu þann 23. mars 2023. Á honum fengu fundargestir kynningu frá Trackwell á Tímon, Advania
- 3Réttindanefnd BSRB stóð fyrir vel heppnuðum vinnudegi á miðvikudaginn þar sem starfsmenn aðildarfélaga BSRB gátu sótt sér ýmsan fróðleik um réttindamál og þjónustu við félagsmenn. Vel á fjórða tug sótti fundinn. Sigríður Hulda Jónsdóttir
- 4Mjög algengt er að ákvæði um hvíldartíma vaktavinnufólks sem finna má í mörgum kjarasamningum séu brotin á vinnustöðum, sagði Bára Hildur Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum í erindi sem hún hélt á vinnufundi réttindanefndar BSRB á föstudag. Almennt eiga starfsmenn sem vinna vaktavinnu rétt á 11 klukkustunda hvíld á milli vakta að lágmarki, þó á því séu ákveðnar undantekningar. Þá er skýrt kveðið skýrt á um rétt á lengra hléi, sambærilegu helgarhléi þeirra s
- 5Árlegur Fræðsludagur Réttindanefndar BSRB var haldinn miðvikudaginn 14. janúar. Nefndin hefur það hlutverk að taka til umfjöllunar og athugunar mál sem snerta hagsmuni aðildarfélaga BSRB. Hún tekur einnig að sér fræðslu í málefnum sem snerta réttindi launafólks, þyki henni tilefni til.. Í nefndinni sitja fulltrúar tíu aðildarfélaga BSRB og lögfræðingur bandalagsins sem er starfsmaður nefndarinnar. Fræðsludagurinn fór fram í BSRB húsinu en e
- 6Fræðsludagur Réttindanefndar BSRB var haldinn hinn 22. nóvember sl. og þar voru fulltrúar frá Fjársýslu ríkisins og Vinnueftirlitinu með fræðsluerindi. Réttindanefnd BSRB heldur tvo fræðslufundi á hverju ári þar sem markmiðið er að bjóða