Leit
Leitarorð "fæðingartíðni"
Fann 5 niðurstöður
- 1Marktækt færri börn hafa fæðst hér á landi eftir að reglum um fæðingarorlof var breytt og hámarksgreiðslur í mánuði lækkaðar verulega segir Ólöf Garðarsdóttir, prófessor á menntavísindasviði Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið í dag. . Í kjölfar hrunsins haustið 2008 voru hámarksgreiðslur foreldra í fæðingarorlofi skertar verulega og hafa þær lítið hækkað síðan. Hámarkið lækkaði í 300 þúsund krónur, en hefur nú verið hækkað í 370 þúsund krónur á mánuði
- 2Bestu leiðirnar til að bregðast við því að fæðingartíðni hér á landi er í sögulegu lágmarki er að lengja fæðingarorlofið og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi, auk þess að tryggja börnum dagvistun strax að orlofi loknu. Þetta kemur ... fram í umfjöllun Fréttablaðsins um fæðingartíðni. Fæðingartíðni á Íslandi hefur í sögulegu samhengi almennt verið há miðað við önnur Evrópulönd, eða um tvö börn á hverja konu. Nú horfir til verri vegar og er fæðingartíðnin í sögulegu lágmarki, á milli 1,7 ... , prófessor í félagssögu á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Hún segir að ef litið sé á fæðingartíðni með tilliti til þeirra lífsgæða sem við lifum við og framleiðni í samfélaginu þá sé mögulega tilefni til að hafa áhyggjur af lækkandi fæðingartíðni .... Þær leiðir sem hún bendir á til að hækka fæðingartíðnina eru einkum þær að lengja fæðingarorlofið og hækka þakið á greiðslur til foreldra. Þá segir hún að brúa verði bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Þetta rímar vel við áherslur BSRB ... ekki aðeins máli þegar litið er til fæðingartíðni heldur er það einnig mikilvægt skref í átt að jafnrétti á vinnumarkaði
- 3nái fram að ganga. . Til dæmis hefur þátttaka feðra minnkað um 40% frá því fyrir hrun og fæðingartíðni er í sögulegu lágmarki. Þá hefur hámarksupphæð lækkað verulega á undanförnum árum, á meðan verðlag á húsnæði og nauðsynjavörum
- 4að það er margt fleira sem hefur áhrif á vinnumarkað framtíðarinnar en tækniframfarir, til dæmis hækkandi lífaldur, fólksflutningar, lægri fæðingartíðni og loftslagsbreytingar. Tryggja þarf réttindin. Meðal þess sem verkalýðshreyfingin
- 5en ella vegna fjarvista frá vinnu. Við vitum að fæðingartíðni hér á landi hefur minnkað mikið undanfarið enda ekki allir sem hafa það fjárhagslega svigrúm sem þarf til að eignast börn, eða bæta við fleiri börnum. Það er vandamál fyrir samfélagið