Leit
Leitarorð "frítökuréttur"
Fann 5 niðurstöður
- 1klukkustunda lágmarkshvíldar skapast frítökuréttur vegna þess. Starfsmaðurinn á rétt á einum og hálfum klukkutíma í frítökurétt fyrir hverja klukkustund sem hvíldin skerðist. Sú ávinnsla einskorðast ekki við heilar vinnustundir. Hafi starfsmaður unnið ... til viðbótar fær starfsmaðurinn eina og hálfa klukkustund í frítökurétt fyrir hverja vinnustund umfram 16 klukkustundir. Upplýsingar um uppsafnaðan frítökurétt skulu koma fram á launaseðli starfsmanna. Heimilt er að greiða út hálfa klukkustund ... í dagvinnu af hverri einni og hálfri klukkustund sem starfsmaður hefur áunnið sér í frítökurétt, óski hann þess
- 2Námskeið þar sem farið verður yfir ákvæði og reglugerðir um um hvíldartíma og ávinnslu á frítökurétti í umhverfi starfsmanna sem vinna ... klukkustundir frá kl. 13:00-16:00 þar sem farið verður yfir hvernig skal hátta 11 tíma hvíld,hvernig fríökuréttur ávinnst og er nýttur. Vafist hefur fyrir mörgum að reikna út frítökurétt og hvíldartíma þegar um vaktavinnu er ræða eða mismunandi vinnutíma
- 3um ótekið orlof og frítökurétt. Hér á landi gilda tvær tilskipanir Evrópusambandsins á grundvelli EES-samningsins sem fela í sér tiltekin réttindi launafólks. Annars vegar tilskipun nr. 89/391 um aukið öryggi og heilbrigði launafólks og hins vegar ... tilskipun nr. 2003/88 um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma. Þessar tilskipanir tryggja margvísleg réttindi og meðal þeirra er dagleg lágmarkshvíld starfsmanna og vikulegir frídagar en einnig sá áskilnaður að tilgreina skuli uppsafnaðan frítökurétt ... vissi ef til vill ekki að hann ætti inni ótekið orlof eða uppsafnaðan frítökurétt þar sem ekkert kom fram um slíkt á launaseðli og upplýsingagjöf atvinnurekanda var ef til vill ekki nægileg. Þrátt fyrir það hafa dómstólar talið kröfur vegna slíks ... um að það sé á ábyrgð atvinnurekanda, en ekki starfsmanns, að tryggja öryggi, heilbrigði og aðbúnað starfsmanna sinna og verður að telja að atvinnurekanda beri þá að sjá til þess að starfsmenn fái bæði upplýsingar um ótekið orlofs eða frítökurétt sinn auk
- 4af frítökurétti þeirra en ekki orlofsrétti, en meginreglan er sú að ganga skuli á elsta orlof áður en gengið er á frítökurétt. Það getur því verið skynsamlegt að athuga orlofsstöðu sína og ganga úr skugga um að ekkert ónotað orlof sé til staðar
- 5til greiðslna á meðan þeir dvelja í sóttkví, fjarri heimili og fjölskyldum, né fái þeir aukinn frítökurétt vegna vaktafrídaga sem þeir eiga að fá á meðan þeir eru í sóttkvínni. „Lögreglumenn eru framlínufólk í öllum skilningi þess orðs. Þeir mæta almennt