Leit
Leitarorð "heilbrigðisstarfsmenn"
Fann 9 niðurstöður
- 1Að mati BSRB mun hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins úr 70 árum í 75 ekki leysa mönnunarvanda í opinberri heilbrigðisþjónustu. Bandalagið telur mikilvægt að beðið sé eftir niðurstöðum starfshóps sem vinnur að því að greina ... fram í umsögn BSRB um áform stjórnvalda um lagasetningu til breytinga á lögum nr. 34/2012 um heilbrigðisstarfsmenn, varðandi hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár.. Í umsögninni kemur til að mynda fram að samkvæmt þeim gögnum
- 2Covid-19 heimsfaraldurinn hefur dregið skýrt fram mikilvægi öflugs heilbrigðiskerfis, ekki bara í baráttunni við Covid heldur ekki síður almennt fyrir lífskjör og velmegun fólks. Ný spá sýnir að fjöldi aldraðra á hvern heilbrigðisstarfsmann muni ... um hvern heilbrigðisstarfsmann í Evrópusambandinu í heild, en gert er ráð fyrir að þeir verði um 5,7 árið 2030. Mikill munur er þó á einstökum ríkjum hvað þetta varðar og eru mun færri aldraðir um hvern heilbrigðisstarfsmann um norðan- og vestanverða Evrópu en sunnar og austar
- 3vísbending er fjöldi heilbrigðisstarfsmanna sem eru með stoðkerfisvandamál eða andleg vandamál. Vandinn er víðar. Þó vandinn sé mikill í heilbrigðiskerfinu eru fleiri stéttir sem starfa í almannaþjónustu að glíma við vandamál af sama meiði
- 4til heilbrigðismála sem fram koma í fjárlögum ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2014.. Sjúkraliðar hafa í mörg ár minnt á að hvorki heilbrigðiskerfið né heilbrigðisstarfsmenn hafi notið
- 5aðgerða og með því að dreifa þeim á marga staði sé verið að draga úr möguleikum starfsmanna til að halda sinni þjálfun. Þá þurfi að mennta næstu kynslóð heilbrigðisstarfsmanna á því háskólasjúkrahúsi sem Landspítalinn er, það verði ekki gert á einkareknum
- 6heilbrigðisstarfsmanna, hvort heldur sem er á Vesturlöndum eða í miðjum Ebólu faraldri í Líberíu, og baráttuna gegn skattaundanskotum stórfyrirtækja, sem er umfangsmikil og á alheimsvísu. Þá er einnig fjallað um mannréttindi, umhverfismál, innflytjendur og mikilvægt
- 7á fyrirkomulagi heilsugæslunnar í dag. Áformað er að opna þrjár nýjar heilsugæslustöðvar til viðbótar við þær sautján sem nú eru starfandi. Til stendur að stöðvarnar verði einkareknar, í meirihlutaeigu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem þar starfa
- 8eru heilbrigðisstarfsmenn með lögverndað starfsheiti á Íslandi. Um 3.000 félagsmenn eru í Sjúkraliðafélagi Íslands, þar af um 2.000 starfandi. Miðað er við að námið verði kennt með vinnu á tveimur árum og skiptist í almenna áfanga á heilbrigðissviði og sérhæfða
- 9sem mætti segja upp í stórum stíl til að bæta samfélagið? Höfum við nokkuð við alla þessa sjúkraliða, sjúkraflutningamenn og aðra heilbrigðisstarfsmenn að gera? Erum við ekki með ofgnótt af slökkviliðsmönnum sem hætta lífi og limum til að bjarga okkur hinum