Leit
Leitarorð "heimavinna"
Fann 4 niðurstöður
- 1Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal félagsmanna Sameykis, stærsta aðildarfélags BSRB, sýna að meirihluti þeirra telur það jákvætt að vinna heima. Alls töldu rúmlega 57 prósent það mjög eða frekar jákvætt að vinna heima, um 23 prósent voru hlutlaus en tæp 15 prósent töldu það mjög eða frekar neikvætt. Fjallað er um könnunina í nýjasta eintaki tímarits Sameykis, sem kom út í dag. Í könnuninni kom fram að innan við helmingur svarenda, um 40 prósent, vann heima í faraldrinum og að af
- 2og skerta starfsgetu er á vinnumarkaði en áður. Rannsóknir sýna engu að síður að 100% heimavinna hefur neikvæð áhrif á heilsu og hamingju og geta neikvæðar hliðar heimavinnunar falist í auknu álagi og óljósari skila milli vinnu og einkalífs
- 3og við höfum sýnt mikla þolinmæði. Við höfum unnið mikla og góða heimavinnu með tilraunaverkefnum hjá ríki og Reykjavíkurborg sem sýnt hafa fram á kosti þess að stytta vinnuvikuna. Þrátt fyrir þennan góða undirbúning hafa viðsemjendur okkar dregið viðræðurnar
- 4Fundur bæjarstarfsmannafélaga með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga, sá fyrsti í rúman mánuð, var afboðaður stuttu áður en hann átti að hefjast á þriðjudag. Ástæðan var sú að samninganefnd Sambandsins hafði ekki unnið heimavinnu sína