Leit
Leitarorð "heimilisofbeldi"
Fann 10 niðurstöður
- 1Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið fjögurra milljóna króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður í baráttunni gegn heimilisofbeldi ... inni á vinnustöðum um allt land. Þetta net getur reynst mikilvægur hlekkur í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni. Í tilfelli heimilisofbeldis getur til að mynda verið sérstaklega mikilvægt að samstarfsfólk geti greint merki ... nýtt í fræðslu Félagsmálaskólans til trúnaðarmanna. Annars vegar verður unnið myndband um eðli og afleiðingar heimilisofbeldis og þá með áherslu á hlutverk vinnustaða og samstarfsfólks í að skilja og geta brugðist við merkjum um heimilisofbeldi. Hins
- 2. Heimilisofbeldi. Hugtökin heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum eru notuð jöfnum höndum. Þau fela í sér ofbeldi sem einstaklingur verður fyrir af hálfu einhvers sem er honum nákominn, skyldur ... tölfræði um heimilisofbeldi. Þar er ofbeldi af hálfu maka eða fyrrum maka sérstaklega tilgreint. Mynd 2. Fjöldi heimilisofbeldismála af hendi maka og fyrrum maka, 2018-2024 ... heimilisofbeldismála séu skráð hjá lögreglu árlega er langt í frá að tölfræðin nái utan um allt heimilisofbeldi því í mjög mörgum tilvikum er lögregla ekki kölluð til. Þau ofbeldisverk rata því ekki í skrár lögreglu ... . bekk orðið vitni að heimilisofbeldi á heimili sínu einu sinni eða oftar, og aðeins um þriðjungur þeirra sagði einhverjum fullorðnum frá ofbeldinu. Um 10% barna í báðum aldurshópum höfðu sjálf orðið fyrir heimilisofbeldi. Ekki er hægt að nálgast .... . Afleiðingar heimilisofbeldis. Ofbeldi í hvaða mynd sem er getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem fyrir því verða, bæði til skemmri og lengri tíma. Börn sem búa við ofbeldi, eða verða vitni af ofbeldi, geta orðið fyrir jafn skaðlegum áhrifum
- 3til og frá vinnu. Í íslenskum lögum er ekki skýrt að starfsmenn séu verndaðir fyrir áreitni á leið sinni til og frá vinnu, en hið gagnstæða gildir til dæmis um vinnuslys. Unnið gegn heimilisofbeldi. Þá eru einnig lagðar skyldur á aðildarríki ... að innleiða reglur, fræðslu og úrræði, svo sem í gegnum vinnueftirlit, dómstóla eða kærunefndir, og á að tryggja samráð við aðila vinnumarkaðarins um innleiðingu á reglunum. Þá vekur einnig athygli að fjallað er um heimilisofbeldi í samþykktinni, og fjallað ... um mikilvægi þess að aðildarríki átti sig á áhrifum heimilisofbeldis á vinnuumhverfið og reyni að vinna gegn því. Þá er starfsfólki einnig gert kleift að fara úr vinnuaðstæðum þar sem mikil hætta er á alvarlegu ofbeldi eða áreitni og fjallað um mikilvægi
- 4um heimilisofbeldi og mansal. Að auki tekur Varða nú þátt í umfangsmiklu rannsóknarverkefni um stöðu kvenna í láglaunastörfum. . Lesa má grein Mayu í heild sinni hér
- 5eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni. Fatlaðar konur, konur af erlendum uppruna og trans konur eru enn líklegri til að verða fyrir ofbeldi en aðrir hópar. Um helmingur allra ofbeldisbrota sem koma til lögreglu árlega tengjast heimilisofbeldi þar sem gerendur ... eru fjölmargar og hafa verður í huga að heimilisofbeldi er ekki alltaf líkamlegt. Nauðungarstjórnun er dæmi um hegðun eða hegðunarmynstur sem hefur það að markmiði að skaða, refsa
- 6og samstarf milli aðila vinnumarkaðar og stjórnvalda til að eyða kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og í samfélaginu, þar á meðal heimilisofbeldi. Þá voru höfuðstöðvar Meta í New York heimsóttar og fræðst um þá tækni sem Meta notar
- 7ekki talið konum til tekna að hafa verið þolendur í slíkum málum. Þessi bylting er af sama toga og barátta gegn heimilisofbeldi, Druslugangan, umræðan á Beauty tips um kynferðislega áreitni og #höfumhátt.. Það er jafn nauðsynlegt bæði innan
- 8fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. Um helmingur allra ofbeldisbrota sem koma til lögreglu árlega tengjast heimilisofbeldi sem endurspeglar að einn hættulegasti staðurinn fyrir konur er heimilið þeirra. Þá fjölgar tilkynningum um nauðganir og stafrænt
- 9veikindi eða fötlun, eru líklegri til að hafa átt börn í fíknivanda og hafa í meira mæli borið alfarið ábyrgð á umönnun barna sinna. Þær eru líka líklegri til að hafa búið við heimilisofbeldi. Þá eiga þær frekar við erfiðar fjárhagsaðstæður að etja
- 10og eykur veikindi. Rannsóknir sýna að aðgerðir sem að grípa þarf til gegn auknu ofbeldi meðal ungs fólks felist í því að vinna gegn fátækt, tryggja öruggt húsnæði fyrir barnafjölskyldur, gera konum og börnum auðveldara að komast út úr heimilisofbeldi