Leit
Leitarorð "iðnbylting"
Fann 8 niðurstöður
- 1Það eru miklar breytingar framundan hjá starfsfólki á vinnumarkaði sem er með litla formlega menntun nú þegar samfélagið er að sigla inn í fjórðu iðnbyltinguna. Þess vegna þarf að leggja markvissa vinnu í að efla og styrkja þennan hóp ... Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, stjórnarformaður Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og stjórnarmaður í BSRB skrifar í Gátt, veftímarit um fullorðinsfræðslu.. „Í febrúar 2020 vorum við á blússandi siglingu við að undirbúa okkur fyrir fjórðu iðnbyltinguna ... , starfshópar höfðu verið skipaðir og fundir höfðu verið haldnir. Nefnd stjórnvalda um fjórðu iðnbyltinguna skilaði af sér ítarlegri skýrslu. Þar birtist útreiknuð spá um að 28% íslensks vinnumarkaðar yrði líklega fyrir verulegum breytingum eða störf myndu ... er hér á landi heildarfjöldi þeirra sem ekki hafa lokið námi á framhaldsskólastigi meiri en í okkar nágrannalöndum. Við stöndum nú frammi fyrir því að ná okkur upp úr heimsfaraldri og bregðast jafnframt við áskorunum fjórðu iðnbyltingarinnar
- 2Fjórða iðnbyltingin, nýjar áherslur og áskoranir í menntamálum og innra starf í breyttum heimi eru meðal umfjöllunarefna á Menntadegi BSRB sem fer fram miðvikudaginn 24. mars milli klukkan 10 og 14 undir yfirskriftinni „Til móts við ný tækifæri ... menntanefndar BSRB . 1. Fjórða iðnbyltingin – breytingar, áskoranir og tækifæri. Tækifæri fjórðu iðnbyltingarinnar. Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson, eigandi og sérfræðingur hjá Aton.JL Fjórða ... iðnbyltingin – stefna og aðgerðir stjórnvalda. Henný Hinz, aðstoðarmaður ríkisstjórnar á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftlagsmála Greining á mannaflaþörf og færnispá. Karl Sigurðsson, sérfræðingur
- 3Menntadagur BSRB fór fram í dag undir yfirskriftinni „Til móts við ný tækifæri“. Þar voru flutt fjölmörg erindi um fjórðu iðnbyltinguna, nýjar áherslur og áskoranir í menntamálum og innra starf í breyttum heimi. Glærukynningar framsögumanna ... :. Tækifæri fjórðu iðnbyltingarinnar – Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson, eigandi og sérfræðingur hjá Aton.JL Fjórða ... iðnbyltingin – stefna og aðgerðir stjórnvalda – Henný Hinz, aðstoðarmaður ríkisstjórnar á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftlagsmála
- 4iðnbyltinguna. Karl hefur undanfarna tvo áratugi starfað sem sérfræðingur Vinnumálastofnunar um vinnumarkaðsmál og starfaði þar á undan hjá Félagsvísindastofnun. Hann er með BA gráðu í stjórnmála- og fjölmiðafræði frá Háskóla Íslands og vinnur nú
- 5BSRB óskar eftir því að ráða sérfræðing á sviði framtíðarvinnumarkaðar til starfa. Meginverkefni viðkomandi verður að vinna að stefnumótun bandalagsins í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og fjórðu iðnbyltinguna
- 6iðnbyltingarinnar. Með síhraðari tækniþróun og sjálfvirknivæðingu á 21. öldinni verður þessi hugsjón æ raunhæfari. Það þarf hins vegar hugrekki og framsýni til að gera drauminn að veruleika. Með sex tíma vinnudeginum lítur Hugsmiðjan fram á veginn og stígur fyrsta
- 7á vinnumarkaði og áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á starfsumhverfi. Norræna verkalýðshreyfingin er fyrirmynd annarra hvað varðar skipulag og hugsun, sagði Luca Visentini, framkvæmdastjóri
- 8verið að auka stafræna færni þeirra og þannig efla þá í að takast á við áskoranir fjórðu iðnbyltingarinnar, hverrar áhrifa er farið að gæta nú þegar og munu aukast þegar fram líður,“ segir