Leit
Leitarorð "kaffitími"
Fann 12 niðurstöður
- 1Starfsmenn í hlutastörfum eiga sama rétt og aðrir starfsmenn til að taka kaffihlé á vinnutíma. Réttindin haldast þó í hendur við starfshlutfall þannig að kaffitímarnir verða styttri hjá þeim sem eru í litlu starfshlutfalli. Almennt ... er ákvæði í kjarasamningi opinberra starfsmanna þess efnis að á venjulegum vinnudegi skulu vera tveir kaffitímar, 15 mínútur og 20 mínútur, og skuli þeir teljast til vinnutíma. Þannig eru kaffitímar daglega 35 mínútur fyrir fullt starf í dagvinnu. Matartími ... getur verið 30 til 60 mínútur en almennt telst sá tími ekki til vinnutíma. Þegar starfsmaður vinnur í hlutastarfi getur verið ágreiningsmál milli hans og vinnuveitanda hvernig skuli fara með kaffitíma. Til eru dæmi þess að starfsmaður í 50 prósent starfi ... sem þó vinnur heila vinnudaga hafi einungis fengið 17,5 mínútur í kaffihlé hvern vinnudag, en ekki 35 mínútur samkvæmt kjarasamningi. Í þessu sambandi skal hafa í huga að orðalag ákvæðisins í kjarasamningi gerir ráð fyrir því að réttur til 35 mínútna kaffitíma ... miðast við hvern vinnudag fyrir sig. Ef starfsmaður vinnur 10 heila daga í mánuði og telst því vera í 50 prósent starfshlutfalli þá á hann samt sem áður rétt á 35 mínútum vegna kaffitíma fyrir hvern unninn vinnudag. Ef starfsmaðurinn hins vegar
- 2Samtalið um styttingu vinnuvikunnar er nú í gangi á fjölmörgum vinnustöðum hjá ríkinu og sveitarfélögum. Eitt af því sem þarf að ræða er fyrirkomulag matar- og kaffitíma. Hægt verður að stytta vinnuvikuna um allt að fjórar klukkustundir ... á viku en að lágmarki um 65 mínútur og fyrirkomulag matar- og kaffitíma getur verið mismunandi eftir því hversu mikið verður stytt. Vonandi verður ákveðið að stytta vinnuvikuna um hámarkið, 4 klukkustundir, á sem flestum vinnustöðum ... . Til þess að það geti gengið þarf að endurskoða matar- og kaffitíma. Í dag eru kaffihlé samtals 35 mínútur yfir daginn og teljast þau hluti af vinnutíma. Matartímar teljast hins vegar ekki hluti af vinnutímanum. Þetta þýðir að taki starfsmaður 30 mínútur í mat ætti ... vinnutíminn að vera til dæmis frá klukkan 8 til 16:30. Á undanförnum árum hefur þróunin á fjölmörgum vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu verið sú að starfsmenn nota launaða kaffitíma í hádeginu, taka 35 mínútur í hádegismat og vinna ... er að. Við styttingu vinnuvikunnar verður fyrirkomulag líkt því sem hér er lýst tekið upp á vinnustöðum þar sem hámarks stytting verður tekin. Starfsmenn gefa eftir forræði á matar- og kaffitímum, sem þýðir að þeir geta ekki notað þennan tíma til að sinna einkaerindum
- 3Til þess að stytta vinnuvikuna niður í 36 tíma má hins vegar gera hefðbundin neysluhlé, eins og kaffitíma fyrir og eftir hádegi og hádegishlé, hluta af vinnutímanum. Í þeirri úrfærslu sem gerir ráð fyrir að neysluhléin séu hluti af vinnutíma „á“ starfsmaðurinn ... að vinna verkefnið í sameiningu og í takt við það sem passar hverjum og einum vinnustað, án þess að skerða matar- og kaffitíma, því það er hverjum starfsmanni nauðsyn að komast frá verkefnum sínum í stutta stund og nærast. Eins og áður sagði er eitt
- 4Í tilboði ríkisins var miðað áfram við 40 stunda vinnuviku en opnað á möguleika á að samið yrði um að stytta vinnuvikuna á einstökum vinnustöðum með því að sleppa kaffitímum og gefa eftir fleiri kjarasamningsbundin réttindi. Þá á enn eftir að taka til umræðu
- 5verkefnið í takt við það sem passar hverjum og einum vinnustað án þess að skerða matar- og kaffitíma. Í umræðunni um styttri vinnuviku hefur gætt misskilnings um að nú eigi starfsmenn að vinna allan daginn án þess að fá hefðbundið matar- og kaffihlé ... í því er að ákveða hvernig megi aðlaga neyslu- og hvíldarhlé að nýju vinnutímafyrirkomulagi. Sem dæmi til að stytta vinnuvikuna í 36 tíma má gera hefðbundin neysluhlé, eins og kaffitíma fyrir og eftir hádegi og hádegishlé, hluta af vinnutímanum. Í þeirri útfærslu
- 6Í tilboði ríkisins var miðað áfram við 40 stunda vinnuviku en opnað á möguleika á að samið yrði um að stytta vinnuvikuna á einstökum vinnustöðum með því að sleppa kaffitímum. Óásættanlegt tilboð. „Þetta er algjörlega óásættanlegt tilboð
- 7í almannaþjónustu veitir,“ segir þar ennfremur. Formannaráðið hafnar alfarið hugmyndum um að gefa eftir kaffitíma eða önnur réttindi félagsmanna í skiptum fyrir styttingu vinnuvikunnar. „Kostir styttingar eru augljósir fyrir atvinnurekendur ekki síður
- 8með matar- og kaffitímum á vinnutíma, sé mun líklegra til að verða fyrir andlegri og líkamlegri þreytu. Það geti jafnvel verið heilsuspillandi til lengri tíma. Niðurstöðurnar bera þannig með sér að þeir sem slaka aldrei á yfir vinnudaginn geti verið allt
- 9Röksemdir um lengd kaffitíma á vinnustað eða meintan misskilning á samanburði á vinnutíma milli landa munu ekki breyta þessari staðreynd og þeirri streitu sem foreldrar á vinnumarkaði upplifa. Þær röksemdir eru ekki heldur til þess fallnar
- 10styttingu á þeim dögum. Samhliða verða vinnuferlar einfaldaðir, rafrænar lausnir nýttar betur og skipulagi funda breytt eftir því sem hægt er. Hann segir að engin breyting hafi verið gerð á kaffitímum. Starfsfólk hafi ekki verið með fasta tíma
- 11hætti klukkan 12, enda sé erfitt að missa fólk út fyrir hádegismat barnanna. Starfsfólkið á Hofi tekur ekki eiginlega kaffitíma en fær 30 mínútna hádegismat þar sem það sleppur við allt áreiti. Að auki getur starfsfólkið skroppið á kaffistofuna
- 12sem það geti ráðstafað að vild. Hún tekur þó skýrt fram að áfram geti starfsfólk matast á vinnutíma, tekið stuttar pásur og fengið sér kaffibolla eða aðra hressingu þó ekki sé um formlegan kaffitíma að ræða. Þessi neysluhlé verði skipulögð nánar í samræmi