Leit
Leitarorð "kjarasamingur"
Fann 2 niðurstöður
- 1Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, kom á fund með samningseiningum BSRB í gær og fjallaði um mikilvægi góðs undirbúnings fyrir samningaviðræður og hvað skipti máli að hafa í huga þegar sest er að samningaborðinu. Samningseiningar bandalagsins komu saman til fyrsta fundar í húsnæði BSRB nýlega til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Samningseiningarnar munu hittast reglulega á næstunni þar sem nokkur aðildarfélaga BSRB eru með lausa samninga á haustmánuðum, en mei
- 2Niðurstöður atkvæðagreiðslu um undirritaðan kjarasamning FFR, SFR og LSS við SA/Isavia ohf. liggja nú fyrir. Undirritaður kjarasamningurinn var samþykktur með meirihluta atkvæða allra félagsmanna. . Alls samþykktu 72,95% félagsmanna samninginn, 24,62% félagsmanna höfnuðu honum og alls 2,43% félagsmanna skiluðu auðu