Leit
Leitarorð "réttindamál"
Fann 10 niðurstöður
- 1Ýmis ný réttindi fyrir launafólk er að finna í nýsamþykktri tilskipun Evrópusambandsins (ESB) um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Þar sem Ísland er aðili að EES samningnum mun þurfa að innleiða tilskipunina á Íslandi. Ekki liggur fyrir hvernig eða hvenær það verður gert, en það er bæði hægt að gera með lögum og kjarasamningum. Í tilskipuninni felast ýmis réttindi fyrir launafólk. Þar á meðal er innleiddur réttur feðra til greidds fæðingarorlofs í tvær vikur. Þó fæðingarorlof fe
- 2Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt Sveitarfélagið Ölfus til að greiða félagsmanni SFR 2,5 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar. . Félagsmanninum var vikið úr starfi í kjölfar atviks á sambýli sem átti sér stað milli hans og íbúa sambýlisins, að því er segir í frétt á vef SFR. SFR er eitt aðildarfélaga BSRB. Atvikið átti sér
- 3Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID-19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir reynast vera með sjúkdóminn eða ekki. BSRB hvetur alla til að kynna sér einkenni veirunnar og gera allt sem hægt er til að draga úr líkum á smiti. Útbreiðsla COVID-19 hefur verið hröð á heimsvísu og hafa heilbrigðisyfirvöld beint þeim fyrirmælum til fólks sem hefur mögulega komist í snertingu við veiruna eða smitaða einstaklinga að vera í sóttkví í 14 daga. Þetta er
- 4BSRB hefur sent öllum lögreglustjórum á landinu bréf þar sem farið er fram á að lögreglumenn sem þurfa að fara í sóttkví vegna gruns um COVID-19 smit verði greitt fyrir þann tíma sem þeir þurfa að vera í sóttkví og vaktafrí frestist þar til þeir eru lausir úr henni. Upp hafa komið tvö tilvik þar sem lögreglumenn þurftu að fara í sóttkví vegna afskipta af einstaklingum sem grunur lék á að væru með COVID-19 smit. Í báðum tilvikum er það afstaða yfirmanna þeirra að þeir eigi ekki rétt ti
- 5Réttindanefnd BSRB stóð fyrir vel heppnuðum vinnudegi á miðvikudaginn þar sem starfsmenn aðildarfélaga BSRB gátu sótt sér ýmsan fróðleik um réttindamál og þjónustu við félagsmenn. Vel á fjórða tug sótti fundinn. Sigríður Hulda Jónsdóttir
- 6réttindamála hjá LSR – Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Þórdís Yngvadóttir sérfræðingur hjá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga . 16:15: Fundarlok
- 7- Lífeyrisþegar og almannatryggingar. 13:40 Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB. 14:00 Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur. 14:45 Kaffihlé. 15:15 Ágústa H. Gísladóttir forstöðumaður réttindamála hjá LSR og Þórdís H. Yngvadóttir sérfræðingur
- 815:15: Ágústa H. Gísladóttir forstöðumaður réttindamála hjá LSR - Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins – Lífeyrisréttindi hjá LSR . 15:45: Þórdís Ingvadóttir
- 9í meira eða minna í tíu ár, engin þróun hefur orðið í réttindamálum, einkavæðing hefur aukist og eftirlaunasjóðir eru í hættu. Víða hafa stjórnvöld notað efnahagskreppuna 2009 til að lækka laun opinberra starfsmanna og skerða réttindi
- 10fjölgar umtalsvert, félagið hefur meiri burði til að veita félagsmönnum þjónustu og þróa hana, til dæmis upplýsingamiðlun og rafræna þjónustu. Sama á við um réttindagæslu, aðstoð við félagsmenn þegar upp koma álitaefni um réttindamál, kjarasamningagerð