Leit
Leitarorð "samningseiningafundur"
Fann 3 niðurstöður
- 1Forystufólk aðildarfélaga BSRB fundaði í húsakynnum bandalagsins í dag á svokölluðum samningseiningafundi. Á fundinum fór fram samtal um sameiginleg baráttumál í komandi kjarasamningum, en samningar flestra aðildarfélaga bandalagsins renna út í lok mars 2019. Á meðal þess sem rætt var á fundinum var árangurinn sem náðst hefur með samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld sem farið hefur fram á reglulegum fundum frá því í desember 2017 og þau mál sem unnið hefur verið að á þeim fun
- 2Einnig voru sameiginleg mál BSRB félaga nokkuð til umræðu á fundinum s.s. lífeyrismál, málefni vaktavinnufólks, starfsmenntamál, málefni trúnaðarmanna og orlofsmál. Ekki hefur verið ákveðið hvenær næsti samningseiningafundur BSRB verður haldinn
- 3fyrir komandi kjaraviðræður. Formaður BSRB segir undirbúninginn ganga vel þó félögin séu mislangt á veg komin. Í næstu viku verður haldinn samningseiningafundur BSRB þar sem staðan á kröfugerðum BSRB