Leit
Leitarorð "tímavinna"
Fann 3 niðurstöður
- 1meðferð en starfsfólk með ótímabundna ráðningu. Þegar starfsfólk er ráðið í tímavinnu er hins vegar staðan önnur, og eru kjör þeirra almennt lakari en starfsfólks sem ráðið er til starfa á mánaðarlaunum. Engin sérstök lög hér á landi tryggja réttindi ... tímavinnustarfsmanna en um réttindi þeirra er fjallað í kjarasamningum. Í kjarasamningum BSRB við ríkið og sveitarfélög er fjallað um það hvenær heimilt sé að ráða starfsfólk í tímavinnu. Í kjarasamningi við ríkið er það í eftirfarandi tilvikum ... starfsmanns 20 prósent eða meiri á mánuði skuli ráða hann á mánaðarlaun. Sé reglubundin vinnuskylda hans minni eða vinnuskil óregluleg sé heimilt að ráða hann í tímavinnu og einnig ef uppi eru sömu aðstæður og nefndar eru hér að ofan og gilda ... um ríkisstarfsmenn. Samkvæmt vef Kjara- og mannauðssýslu ríkisins er litið svo á að ráða skuli starfsmann á föst mánaðarlaun þegar hann sinnir að minnsta kosti 1/3 hluta af fullu starfi. En hvað þýðir það nákvæmlega að vera ráðinn í tímavinnu? Hér verður ... . Ef hann er ráðinn á mánaðarlaun á hann rétt til veikindalauna í 119 daga en einungis 30 daga ef hann er ráðinn í tímavinnu. Þess ber að geta að allir dagar eru taldir, ekki einungis virkir dagar, og starfsmaður í tímavinnu fær einungis greidd veikindi
- 2verið lausir frá áramótum. Samningurinn sem undirritaður var í gær byggir á lífskjarasamningnum sem stéttarfélög á almenna vinnumarkaðinum undirrituðu í apríl en við bætast ýmsar leiðréttingar á gamla samningnum. Þar má nefna ákvæði um tímavinnu
- 3lágmarksréttindi. Þannig hefur fjöldi landa gripið til aðgerða til að sporna við samningum þar sem starfsfólk er ráðið í tímavinnu í stað starfshlutfalls. Þá er mikil áhersla á framboð menntunar fyrir launafólk svo það geti þróað sína hæfni og tekist