Leit
Leitarorð "Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum"
Fann 500 niðurstöður
- 121Velferðarvaktin mun standa fyrir málþingi um margbreytileika fjölskyldugerða þann 17. janúar kl.12:30-16:10 í Háskóla Íslands.. Velferðarvaktin er óháður álitsgjafi sem leggur fram tillögur til stjórnvalda og hagsmunasamtaka á sviði velferðarmála. Hér að neðan má sjá drög að dagskrá
- 122þess að hlíða á erindi fyrrnefndra aðila munu þátttakendur ráðstefnunnar taka þátt í umræðum sín á milli og heimsækja nokkra vinnustaði á Íslandi. Tilgangur heimsóknanna er að leyfa erlendu gestunum að eiga samtöl við starfsfólk og heyra frá fyrstu hendi ... hvaða áhrif efnahagsþrengingarnar hafa haft á þeirra vinnustaði, starfsfólkið og samfélagið í heild..
- 123Skrifstofa BSRB verður lokuð frá 15. júlí og framyfir verslunarmannahelgina. Skrifstofan opnar aftur kl. 9:00 þriðjudaginn 6. ágúst.
- 124prywatnym, a także wszystkie najważniejsze informacje o działalności BSRB, m.in. organizacja, zarządzanie, personel, komitety, polityka, edukacja i dotacje. Serwis ma na celu ułatwienie członkom zagranicznym dostępu do praktycznych informacji o
- 125launamun innan vinnustaðarins líkt og með jafnlaunavottun en ekki þvert á vinnustaði sem heyra undir sama atvinnurekanda. Fram til þessa hefur því lítil sem engin áhersla verið lögð á að vinna gegn launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Fjölmargar ... erlendar rannsóknir sýna að ein skilvirkasta aðgerðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í virðismati starfa. Konur og karlar vinna ólík störf á ólíkum vinnustöðum og því er næsta skref að útvíkka samanburðinn til að meta megi ... heildstætt virði ólíkra starfa sem heyra undir sama atvinnurekanda en unnin eru á mismunandi vinnustöðum. Starfshópur forsætisráðherra, sem BSRB, BHM og KÍ áttu sæti í, um endurmat á störfum kvenna skilaði
- 126Röksemdir og skýringar skortir fyrir þeirri ákvörðun að hefja söluferli vegna Íslandsbanka á miklum óvissutímum. Enn er óljóst hversu stóran hlut stendur til að selja og ekki er skýrt til hvaða verkefna áformað er að nýta fjármunina sem fást fyrir sölu á bankanum. Þá veldur fyrri reynsla af einkavæðingu fjármálastofnana á Íslandi tortryggni og því sérstaklega mikilvægt að ítarleg samfélagsleg umræða skapist um kosti og galla slíkrar ráðstöfunar. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í
- 127Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar 5. mars kl. 12 til 13 á Grand hótel. Yfirskrift fundarins er: Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:. Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins? - Brynhildur Flóvenz
- 128Við minnum á opinn fund sem ASÍ og BSRB boða til um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar fimmtudaginn 13. febrúar á Hótel Natura. Fundurinn verður milli klukkan 8:30 og 10:00 en boðið verður upp á morgunkaffi og léttar veitinga frá klukkan 8:00. Fyrirlesarar á fundinum verða Birgir Jakobsson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur. Einnig verða stutt innslög frá Páli Matthíassyni fors
- 129hjá ASÍ. 09:05 - 09:15: Réttlát stefnumótun, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir – hagfræðingur hjá BSRB. 09:15 - 09:25: Grænir kjarasamningar, Kolbrún Halldórsdóttir – formaður BHM. 09:25 - 10:00: Pallborð: Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Sonja Ýr
- 130til kynningarinnar. Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA munu ávarpa fundinn auk þess sem Hrafnhildur Arnkelsdóttir formaður KTN og Arnaldur Sölvi Kristjánsson sérfræðingur nefndarinnar fara yfir helstu
- 131og líkamar okkar eru alls konar. Við erum í launaðri vinnu eða ekki og fjárhagslegt svigrúm okkar er ólíkt. Við höfum orðið fyrir ofbeldi, áreitni eða misrétti eða þekkjum konur eða kvár sem hafa orðið ... til að taka þátt í Kvennaverkfallinu 24. október. Um 40% kvenna hafa orðið fyrir kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi
- 132Á móti missa vinnustaðirnir tengingu við þennan hóp starfsmanna. Þegar starfsfólk í ræstingum, mötuneytum og annarri stoðþjónustu er hluti af starfshópi stofnunar tekur það þátt í starfsemi stofnunarinnar, svo sem stefnumótun og gæðavinnu, sem er augljós ... kostur fyrir vinnustaðinn. Einkavæðing stoðþjónustu stofnana í sparnaðarskyni naut mikilla vinsælda upp úr 1980 og síðar hér á landi og í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Fjölmargar skýrslur hafa verið skrifaðar um árangurinn og áhrifin ... fram á mikilvægi öruggra starfsaðstæðna og að eyða þurfi valdaójafnvægi. Útvistun verkefna vekur því upp spurningar um hver ber ábyrgð á öryggi og heilsu starfsmanna í reynd. Hver ber ábyrgð ef starfsmaður verktaka er áreittur kynferðislega eða lendir í slysi ... á þeim stað sem vinnan hans fer fram og hver tryggir að tekið sé á málum með réttum hætti?. Samdráttaraðgerðir eins og uppsagnir hafa neikvæð áhrif á vinnustaðinn í heild sinni ef þær byggja ekki á sanngirni, ef skortur er á samráði við starfsfólk
- 133Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni beinum við sjónum okkar að tölfræði um fæðingarorlof, leikskólaþáttt
- 134Mikilvægur munur er á skipuðum embættismönnum og öðrum opinberum starfsmönnum. Ýmsar reglur gilda um embættismenn sem ekki eiga við um aðra opinbera starfsmenn, til dæmis hvað varðar skipun í embætti og skipunartíma. Embættismenn njóta ákveðinnar sérstöðu samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þannig má segja að þeir njóti nokkru meira öryggis í starfi og um þá gilda ákveðnar reglur sem gilda almennt ekki um opinbera starfsmenn. Í lögunum er upptalning á því hverj
- 135BRSB og Alþýðusamband Íslands hafa stofnað rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum. ASÍ og BSRB óska eftir tillögum um nafn á stofnunina. Nafnið þarf að vera þjált í notkun og gefa stofnuninni jákvæða ímynd
- 136„Þrátt fyrir að norræna vinnumarkaðslíkanið hafi gengið vel stöndum við nú frammi fyrir nýjum áskorunum,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún setti þing NFS, Norræna verkalýðssambandsins, í Malmö í Svíþjóð í gær. „Yfirskrift þingsins er „Að byggja brýr“, sem vísar til samvinnu okkar þvert á landamæri,“ sagði Sonja, sem er jafnframt stjórnarformaður NFS. Hún sagði það lýsandi fyrir þá hugsun sem hef
- 137BSRB telur að gera þurfi breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024 til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á starfsmenn ríkisins og á ýmis mikilvæg verkefni ríkisins. Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtals
- 138Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund BSRB 2019 var kynnt á aðalfundi bandalagsins á föstudag. Í skýrslunni er farið yfir verkefni BSRB frá 45. þingi bandalagsins í október 2019. Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 45. þing BSRB og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að á því hálfa ári sem liðið er
- 139Þrátt fyrir að vinnutíminn hafi verið eitt af aðal baráttumálum verkalýðshreyfingarinnar frá upphafi hefur miðað sérstaklega hægt undanfarið í því að stytta vinnutímann, þrátt fyrir samfélagsbreytingar og aukið álag á launafólk, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Ingólfstorgi í dag. „Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu
- 140Formaður BSRB verður einn fyrirlesaranna á málþingi um styttingu vinnuvikunnar sem Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til í Hörpu, Rímu A og B, laugardaginn 12. janúar. Markmiðið með málþinginu er að þroska enn frekar umræðuna