Varða fékk ásamt rannsakendum frá HA og Rannsóknamiðstöð HA 4 milljóna króna styrk úr Jafnréttissjóði til að rannsaka stöðu láglaunakvenna á vinnumarkaði.
Varða hefur hlotið styrk úr Jafnréttissjóði til að framkvæma rannsókn á upplifunum og reynslu ungra kvenna erlendum uppruna sem eru hvorki í námi né atvinnu.
Einkavæðing öldrunarþjónustu eykur ekki hagkvæmni í rekstri og hefur aukinn kostnað í för með sér við eftirlit segir sænskur sérfræðingur á fundi BSRB og ASÍ.
Langvarandi álag getur haft alvarlegar afleiðingar og mikilvægt að hafa reglur um skilin milli vinnu og einkalífs og rétt starfsfólk til að aftengjast.
BSRB hafnar ásökunum um að rangtúlkun á niðurstöðum skoðanakönnunar um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu en fagnar þeirri umræðu sem könnunin hefur vakið.
Kjarni umræðunnar snýst um hvort við sem þjóð getum verið sammála um að hafa jöfnuð að leiðarljósi við uppbyggingu samfélagsins eftir heimsfaraldurinn skrifar formaður BSRB.