BSRB og önnur heildarsamtök kalla eftir því að stjórnvöld tryggi að starfsfólk ríkisstofnana noti ekki orlofsdaga þurfi það að fara í sóttkví í orlofi sínu.
Leigjendur hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum greiða lægra hlutfall tekna í leigu og ánægðari með húsnæði sitt en þeir sem leigja hjá einkareknum leigufélögum.
Vanmat á störfum kvennastétta eins og sjúkraliða hverfur ekki sjálfkrafa skrifar Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands sem situr í stjórn BSRB.
BSRB kallar eftir því að gripið verði þegar í stað til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta í umsögn sem send hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 46. þingi BSRB. Hún lagði áherslu á framlínustarfsfólk í ávarpi sínu.
Bjarg íbúðafélag afhenti í gær 500. íbúð félagsins við hátíðlega athöfn, rétt um tveimur árum eftir að fyrstu íbúar félagsins fengu íbúðir sínar afhentar.