Enn fleiri sveitarfélög vilja í samstarf með Bjargi
Bjarg mun fá lóðir fyrir um 1.100 íbúðir í Reykjavík og ný sveitarfélög hafa óskað eftir samstarfi við stofnunina að því er fram kom á ársfundi Bjargs.
20. okt 2021
húsnæðismál, bjarg, íbúðafélag