BSRB styður baráttu hinsegin fólks
BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks og regnbogafánarnir blakta að sjálfsögðu við hún á BSRB-húsinu við Grettisgötu þessa vikuna.
05. ágú 2021
mannréttindi, hinsegin, regnbogafánar