Vefur BSRB um styttingu vinnuvikunnar, styttri.is, fékk verðlaun í flokknum besti íslenski frétta- og upplýsingavefurinn á Íslensku vefverðlaununum 2021.
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir almennum heimsóknum í ótilgreindan tíma þar til slakað verður á aðgerðum stjórnvalda.
Hamfarahlýnununin sem nú er hafin er gríðarleg ógn og mikilvægt að launafólk hafi fulltrúa við borðið þegar aðgerðir eru ræddar skrifar hagfræðingur BSRB.
Menntadagur BSRB fór fram í dag og voru flutt erindi um fjórðu iðnbyltinguna, nýjar áherslur og áskoranir í menntamálum og innra starf í breyttum heimi.
Í nýrri skýrslu BSRB, ASÍ og BHM um loftslagsmál er fjallað um stöðuna í loftslagsmálum og kröfur verkalýðshreyfingarinnar um aðkomu launafólks að breytingum.
Niðurstöður nýrrar skýrslu BSRB, ASÍ og BHM um umhverfismál og kröfur íslensku verkalýðshreyfingarinnar í málaflokknum verða kynntar á veffundi 18. mars.