Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Brýnt að bæta starfsaðstöðu slökkviliðsmanna vegna krabbameinshættu

Brýnt að bæta starfsaðstöðu slökkviliðsmanna vegna krabbameinshættu

Störf slökkviliðsmanna hafa frá og með deginum í dag verið skilgreind krabbameinsvaldandi af hálfu undirdeildar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (IARC). Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna (LSS) telur brýnt að íslensk stjórnvöld taki á málum af festu til að bæta starfsaðstöðu og beiti öllum ráðum til að draga úr hættu á starfstengdu krabbameini. Sambandið hefur sent frá sér yfirlýsingu um málið.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?