Fjárfestum í umönnun
5. þingi Alþjóðsambands verkalýðsfélaga lýkur í dag. Í aðdraganda þingsins var lögð fram skýrsla um umönnunarstörf þar sem dregin er fram reynsla og þær aðgerðir sem gripið hefur verið til innan sex landa. Þingið gerir þá kröfu að stjórnvöld meti umönnunarhagkerfið að verðleikum og viðurkenni vægi þess í heildarhagkerfinu. Stefnumótun á sviði efnahagsstjórnunar þurfi að taka mið af því.
22. nóv 2022
ITUC, umönnunarstörf, jafnrétti