Byrjað að stytta vinnuvikuna á öflugum vinnustöðum
Þeim vinnustöðum fjölgar nú ört sem hafa lokið umbótasamtali og starfsfólk er ýmist byrjað að stytta vinnuvikuna eða veit hvernig það verður gert um áramótin.
20. nóv 2020
vinnutími, stytting, innleiðing