Stærstur hluti launafólks sem fór í skert starfshlutfall vegna COVID-19 faraldursins sótti um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli frá Vinnumálastofnun.
Fyrsta skóflustungan að 124 íbúðum sem Bjarg íbúðafélag og Búseti húsnæðissamvinnufélag byggja við Tangabryggju í Bryggjuhverfi Reykjavíkur var tekin í gær.
Mun fleiri konur en karlar þurftu að vera heima hjá börnum þegar grunn- og leikskólar skertu þjónustu vegna COVID-19 samkvæmt könnun sem unnin var fyrir BSRB.
Rúmlega helmingur opinberra starfsmanna upplifði aukið álag í starfi í vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun sem unnin var af Maskínu fyrir BSRB.
Aðalfundur BSRB, sem haldinn var í morgun, átaldi Isavia, heilbrigðisstofnanir og sveitarfélög fyrir uppsagnir á félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins.