Spennandi námskeið hjá Starfsmennt í vetur
Nýr námsvísir Starfsmenntar fyrir veturinn 2018 til 2019 er nú aðgengilegur á vefnum. Boðið verður upp á afar fjölbreytt nám sem ætti að geta nýst flestum.
16. ágú 2018
menntamál, starfsmennt, námskeið