Meta ávinning af starfi VIRK í fyrra á 21,3 milljarð
Ávinningur af starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs á árinu 2020 var metinn á um 21,3 milljarða króna að því er fram kemur í frétt á vef sjóðsins.
10. maí 2021
virk, starfsendurhæfing