Félagsmálaskóli alþýðu mun bjóða upp á þrjú námskeið um styttingu vinnuvikunnar í september þar sem félagsmenn geta fræðst um ýmsa þætti styttingarinnar.
Almannaþjónustan er mikilvægust fyrir þjóðarhag að mati landsmanna og því starfsfólk almannaþjónustunnar í lykilhlutverki við að halda samfélaginu gangandi.
Það er ekki hægt að ætlast til þess að framlínufólk í heimsfaraldrinum standi vaktina fyrir þakklætið eitt skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kallað er eftir auknu fjármagni til heilbrigðiskerfisins vegna heimsfaraldursins og að framlínufólki verði umbunað með álagsgreiðslum í minnisblaði BSRB.