Heimilt að ráða aftur þrátt fyrir lausnarlaun
Starfsmaður sem hefur þurft að láta af störfum vegna veikinda og fengið lausnarlaun getur fengið starf hjá sama atvinnurekanda nái hann heilsu á ný.
15. sep 2020
lausnarlaun, veikindi