Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar og formaður Öryrkjabandalags Íslands skrifuðu undir yfirlýsingu þar sem þess er krafist að hagur öryrkja verði bættur.
BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum.
Skrifstofa BSRB og önnur starfsemi í Félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89 hefur nú verið opnuð að nýju nú þegar reglur vegna COVID-19 hafa verið rýmkaðar.
Stjórn BSRB fordæmir í ályktun sinni harðlega misnotkun fyrirtækja sem ekki þurfa á aðstoð að halda á úrræðum stjórnvalda vegna COVID-19 heimsfaraldursins.