
Réttindi launafólks aukin með nýrri tilskipun ESB
Ýmis ný réttindi fyrir launafólk er að finna í nýsamþykktri tilskipun Evrópusambandsins um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs sem innleiða á hér á landi.
29. júl 2019
kjaramál, esb, réttindamál