
Greitt fyrir útkall þó starfsmaður mæti ekki á vinnustað
Sé starfsmaður kallaður til vinnu utan vinnutíma ber almennt að greiða fyrir útkall þó hægt sé að sinna verkefninu heiman frá í gegnum síma eða tölvu.
17. jan 2020
útkall, útkallsákvæði