
Fá rétt til frítöku sé 11 tíma hvíldartími ekki virtur
Starfsfólk á rétt á 11 tíma hvíld á sólarhring en ef nauðsynlegt er að stytta þann tíma á starfsfólkið rétt á fríi í hlutfalli við vinnutímann.
07. okt 2019
hvíldartími, frítökuréttur, vinnutími