Starfsfólk sem ferðast vegna vinnu, hvort sem er innanlands eða erlendis, telst vera í vinnunni á meðan ferðalögum stendur og á að fá greitt samkvæmt því.
Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB. Hún er föst krónutala og sem verður greidd út þrátt fyrir að kjarasamningar séu lausir.
Réttindi flugfarþegar til aðstoðar og skaðabóta frá flugfélögum þegar seinkun verður á flugi eða það er fellt niður gilda líka vegna verkfalls starfsmanna.
Fyrirtæki og stofnanir verða að veita starfsfólki ákveðið svigrúm, til dæmis með minna starfshlutfalli, vegna fjölskylduaðstæðna samkvæmt kjarasamningum.