
Réttlát umskipti lykilhugtak í loftslagsmálum
Réttlát umskipti er þýðing á hugtakinu Just Transition og lykilhugtak verkalýðshreyfingarinnar í allri umfjöllun um umhverfismál og loftslagsmál.
23. mar 2021
umhverfismál, loftslagsmál