
Sífellt fleiri aldraðir á hvern heilbrigðisstarfsmann
Ný spá sýnir að fjöldi aldraðra á hvern heilbrigðisstarfsmann muni aukast á næstu árum. Mikill munur er á einstökum ríkjum og er þróunin hröð á Íslandi.
20. maí 2021
heilbrigðismál, öldrunarþjónusta