Leit
Leitarorð "áramótapistill"
Fann 4 niðurstöður
- 1Viðsemjendur BSRB geta ekki sýnt félagsmönnum þá óvirðingu að draga viðræður um nýjan kjarasamning von úr viti og nú er kominn tími til að opinberir starfsmenn beiti þeim vopnum sem þeir hafa til að þrýsta á um gerð kjarasamnings, skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í nýjum pistli. Þar fer hún yfir stöðuna í kjaraviðræðunum og öðrum verkefnum sem bandalagið hefur sinnt á árinu sem er að líða. „Í gegnum tíðina hafa opinberir starfsmenn þurft að standa í harðvítugri baráttu
- 2. Árið sem nú líður undir lok var um margt viðburðaríkt og má þar nefna kjarasamninga, kosningar og þing BSRB. . Kjarasamningar. Í vor undirrituðu fyrstu aðildarfélög BSRB kjarasamninga við viðsemjendur sína til fjögurra ára. Í kjölfarið var gengið frá nærri öllum samningum aðildarfélaga bandalagsins en viðræðurnar hófust í byrjun árs. Venjan er sú að almenni vinnumarkaðurinn semji fyrst og að eftir það sé samið á opinberum vinnumarkaði. Í þet
- 3Í áramótapistli sínum fer Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB yfir það markverðasta á árinu 2015 og þau verkefni sem framundan eru hjá bandalaginu og verkalýðhreyfingunni sem heild. Kemur hún þar m.a. inn á vinnu við nýtt vinnumarkaðsmódel, áherslur á fjölskylduvænna samfélag og styttingu vinnutíma sem prófuð verður hjá tilteknum stofnunum ríkisins á árinu, þörfina fyrir að tryggja jafnan aðgang allra að gjaldfrjálsri grunnþjónustu og fleira.
- 4„Komandi kjarasamningar verða því ekki bara að fela í sér kjarabætur, betri aðbúnað og starfsskilyrði heldur verða stjórnvöld og atvinnurekendur allir að leggjast á árarnar með launafólki um að auka sameiginleg lífsgæði. Undir það fellur betri heilbrigðisþjónusta án óhóflegrar greiðsluþátttöku, jafn aðgangur að menntun, umönnun og félagslegri aðstoð,“ er á meðal þess sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í áramótapi