Leit
Leitarorð "fíf"
Fann 6 niðurstöður
- 1Í kjölfar lagasetningar á kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia hljóta stjórnvöld að bregðast við telji þau það ógna almannahagsmunum ef sú stétt vinnur ekki yfirvinnu. Þau þurfa að kanna hver ber ábyrgð á því ófremdarástandi og hvernig hægt er að bæta þar úr án tafar. . „Þetta er einkennileg staða sem við erum komin í,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Alþingi setti fyrir helgi lög sem banna Félagi íslenskra flugumferðarstjóra að grípa til hvers kyns verkfallsaðgerða
- 2Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, var einn gesta Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Þjóðbraut á sjónvarpsstöðinni Hringbraut á sunnudag. Í þættinum var fjallað um ýmis mál sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum, til dæmis lagasetningu Alþingis á aðgerðir Félags íslenskra flugumferðarstjóra í kjaradeilu þeirra við Isavia. . Í þættinum sagði Elín skýrt að flugumferðarstjórar hafi í kjaradeilu sinni unnið eftir sínum kjarasamningum og uppfyllt sína vinnuskyldu. Þeir hafi hins veg
- 3Ályktun stjórnar má lesa í heild sinni hér að neðan.. Ályktun stjórnar BSRB um inngrip stjórnvalda í kjaradeilu FÍF. Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um inngrip í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra ... ( FÍF) og Isavia. Með lagasetningunni er deiluaðilum gefinn frestur til að semja til 24. júní. Náist ekki samningar fyrir þann tíma verður gerðardómur kvaddur til. . Með þessu beina inngripi stjórnvalda í frjálsa samninga stéttarfélags
- 4Samtök atvinnulífsins (SA) fara nú mikinn í fjölmiðlum vegna kjaradeilu sinnar og Isavia við Félag íslenskra flugumferðarstjóra ( FÍF). Þar hafa þau hafa útmálað flugumferðarstjóra sem heimtufreka hálaunastétt sem hafi ekkert ... hefur engar tilraunir gert til að reyna að leysa deiluna. SA segjast ekki ætla að mæta á samningafund með FÍF nema þau fresti boðuðum verkfallsaðgerðum. Deiluaðilum er þó skylt samkvæmt lögum að mæta til þeirra funda sem boðað ... . Þess í stað er allt kapp lagt á að benda á aðra. Staðan er sú að kjarasamningur FÍF og SA hefur verið laus í þrjá mánuði en FÍF hefur upplifað lítinn sem engan samningsvilja af hálfu SA. Eftir þriggja mánaða viðræður sem engu hafa skilað stendur ekkert ... . Áróðursstríð SA er að sjálfsögðu háð í þeim tilgangi að komast eins léttilega hjá kjarasamningsgerð við FÍF og annað launafólk og hægt er. Nái SA markmiðum sínum mun það hafa skaðleg áhrif á gerð annarra kjarasamninga sem eru í undirbúningi við meirihluta
- 5Fyrir skemmstu féll dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli félagsmanns BSRB og FÍF, félags íslenskra flugumferðarstjóra. Þar var Isavia ohf. gert að greiða félagsmanninum miskabætur vegna meiðandi framkomu ... Isavia og við þá breytingu tók Isavia ohf. yfir öll réttindi og skyldur hinna sameinuðu félaganna. Þótt Isavia og FÍF hafi gert með sér nýja kjarasamninga árið 2008 og aftur í apríl 2010 var ráðningarsamningur mannsins frá 1996 metinn í gildi ... Reykjavíkur í máli félagsmanns FÍF.. BSRB brýnir fyrir forsvarmönnum Isavia að virða kjarasamningsbundinn réttindi starfsmanna sinna. Isavia er opinbert hlutafélag sem er alfarið í eigu
- 6flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) og Félagi íslenskra flugumferðarstjóra ( FÍF). Á aðalfundi Starfsmannafélags Kópavogs var Rita Arnfjörð Sigurgarðsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, kjörin formaður. Hún hafði betur í kosningu gegn Guðmundi Gunnarssyni