Leit
Leitarorð "undanþága"
Fann 10 niðurstöður
- 1Undanþágunefndir aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa nú opnað fyrir umsóknir um undanþágur. Boðuð verkföll munu hefjast mánudaginn 9. mars næstkomandi ... , náist samningar ekki fyrir þann tíma. Stjórnvöld hafa óskað eftir því að umsóknir um undanþágur vegna COVID-19 verði afgreiddar hratt og vel og munu undanþágunefndir að sjálfsögðu taka tillit til þeirra óska og gæta þess í hvívetna að boðað ... verkfall stefni ekki heilsu fólks í hættu. Opinberar stofnanir og sveitarfélögin í landinu senda ár hvert undanþágulista á stéttarfélög til samþykktar svo hópur fólks er þegar á undanþágu og mun vinna í verkfallinu. Ef í ljós kemur að einhverjar ... stöður vantar á listann geta stjórnendur á vinnustöðum sent undanþágubeiðni. Umsóknir um undanþágu skal senda viðkomandi undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá Sambandi íslenskra
- 2íslenskra sveitarfélaga. Umsóknir um undanþágu skal senda undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá sveitarfélögunum. Athugið að samkvæmt 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra ... starfsmanna nr. 94/1986 er einungis heimilt að fá tímabundna undanþágu frá vinnustöðvun starfsmanns í þeim tilgangi að afstýra neyðarástandi. Það er eingöngu stjórnandi sem getur sent undanþágunefnd undanþágubeiðni
- 3og vinnuvernd þessa starfsfólks, standi vilji stjórnvalda til þess að bráðabirgðaákvæðið verði framlengt. Bandalagið leggst af þeim orsökum gegn því að bráðabirgðaákvæðið verði framlengt og leggur ríka áherslu á að undanþágan verði ekki framlengd
- 4BSRB leggst alfarið gegn því að frítekjumark á fjármagnstekjum verði tvöfaldað og undanþágur nái til arðs og söluhagnaðar af verð- og hlutabréfum og hvetur þingmenn til að hafna frumvarpi fjármálaráðherra. Í frumvarpinu er meðal annars ... lagt til að frítekjumark fjármagnstekna fari úr 150 þúsund krónum í 300 þúsund krónur og undanþágur verði víkkaðar út, eins og fram kemur
- 5þeirra sem ekki eiga rétt á bótum með tímabundnum undanþágum, að því er fram kemur í ítarlegum tillögum BSRB vegna heimsfaraldursins sem sendar hafa verið stjórnvöldum. Í tillögunum er lögð áhersla á að aðgerðir stjórnvalda vegna faraldursins stuðli ... sem hvorki eigi rétt til launa né réttindi í samtryggingarsjóðum með tímabundnum undanþágum á atvinnuleysistryggingalöggjöfinni. Í tillögum BSRB er lögð áhersla á að fyrirsjáanlegum hallarekstri á ríkissjóði og sveitarfélögum verði ekki mætt
- 6ófrágengin hjá Sjúkraliðafélagi Íslands gagnvart þeirra viðsemjendum og nokkuð í land eigi samningar að nást. Boðuð verkföll aðildarfélaga BSRB munu hefjast á miðnætti í kvöld. Ákveðið hefur verið að gera undanþágu fyrir sjúkraliða og annað starfsfólk
- 7til Vinnumálastofnunar með sama hætti og vegna launagreiðslna til fólks í sóttkví. Á móti undanþágum frá virðisaukaskatti. BSRB mótmælir áformuðum undanþágum frá virðisaukaskatti vegna vinnu við endurbætur á íbúðahúsnæði, sem hækka á úr 60 prósent í 100
- 8birtingarmynd þess óeðlilega ástands sem einokun og fákeppni skapa hér á landi er hin fordæmalausa undanþága frá samkeppnislögum fyrir aðila í kjötiðnaði sem meirihluti stjórnmálamanna í atvinnunefnd Alþingis tryggði með því að brjóta gegn stjórnarskrá
- 9um kynjasjónarmið í skattkerfinu. Sem dæmi má nefna að undanþágur frá virðisaukaskatti nýtast of frekar körlum en konum. Hvað tekjuskatt varðar hefur ríkisstjórnin þegar tekið ákvörðun um að breyta samnýtingu skattþrepa, en í greiningum kom í ljós að 93% ívilnunar
- 10Undanþágunefndir aðildarfélaga BSRB ákváðu í gær að veita Landspítalanum og heilsugæslustöðvum tímabundna undanþágu frá verkfalli sem boðað hefur verið á mánudag og þriðjudag eftir að hættuástandi var lýst yfir vegna COVID-19 faraldursins