Leit
Leitarorð "starfsmenn"
Fann 732 niðurstöður
- 341Samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru í BSRB var undirritað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í morgun. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,3 prósent vegna samkomulagsins og laun ... atvinnulífsins. Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt umframlaunaskrið á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun
- 34215:15: Ágústa H. Gísladóttir forstöðumaður réttindamála hjá LSR - Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins – Lífeyrisréttindi hjá LSR . 15:45: Þórdís Ingvadóttir ... sérfræðingur hjá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga – Lífeyrismál við starfslok. 16:15: Kynning á störfum sjálfboðaliða Rauða krossins- Bergdís
- 343að starfsfólki sé auðveldað að koma aftur til starfa eftir fæðingar- og foreldraorlof eða leyfi frá vinnu vegna óviðráðanlegra og brýnna fjölskylduaðstæðna. . . Tillögur vinnuhópsins til ráðherra eru í tíu liðum og snúa í fyrsta lagi að ríki ... , Femínistafélagi Íslands og BSRB en aðalfulltrúi bandalagsins var Gunnar Örn Gunnarsson. Jafnréttisstofa lagði til starfsmann til að vinna að verkefninu í samræmi við samning við Jafnréttisráð
- 344á að atvinnurekendur í veitingarekstri, Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði – SVEIT, hafi stofnað stéttarfélag fyrir starfsfólk á veitingamarkaði. Slík ráðstöfun gengur gegn grundvallarreglum á vinnumarkaði, þar sem það er launafólkið sjálft sem stofnar sín ... að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks í eiginhagsmunaskyni. Slíkt hefur ekki bara neikvæð áhrif á réttindi launafólks heldur rýrir einnig stöðu atvinnurekenda sem vilja standa heiðarlega að rekstri fyrirtækja sinna. Starfsfólk
- 345axli sína ábyrgð með sóma, ræði opinskátt við sína starfsmenn um þau mörk sem þurfa að vera á vinnustöðum svo þeir séu í raun öruggt umhverfi fyrir alla. Skilaboðin eru þeim mun skýrari til starfsfólksins ef æðsti stjórnandi tekur þetta erfiða ... og bregðast rétt við komi hún upp. „Það er nýbúið að setja reglugerð um með hvaða hætti launagreiðendur bera ábyrgð á vellíðan síns starfsfólks og við viljum auðvitað að því sé fylgt eftir,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
- 346Bætt andleg og líkamleg líðan starfsmanna, aukin starfsánægja og minni veikindi var meðal þess sem kom í ljós þegar gerðar voru tilraunir með að stytta vinnuvikuna á tveimur vinnustöðum í Reykjavík. Þrátt fyrir styttri vinnutíma náði starfsfólk ... styttingar vinnuviku þeir, að starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði er auðveldað að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf -sem er mikilvæg forsenda þess að við búum í fjölskylduvænu samfélagi,“ sagði Elín. . Launafólk og launagreiðendur njóti
- 347hvetja til fræðslu á vinnutíma, unnið sé að starfþróun í samvinnu starfsmanns og vinnstaðar og að kaupauki fylgi. . Hvernig er hægt að vinna að sinni starfsþróun?. Mörg upplifa sig týnd þegar kemur ... námsleyfi. Lengd þess og eftir hversu langan starfstíma launafólk hefur rétt á því er mismunandi eftir félögum. Til að nálgast upplýsingar um rétt til námsleyfis þarf að hafa samband við viðkomandi stéttarfélag. Starfsfólk þarf að fá leyfi ... þarf frá viðkomandi vinnustað/yfirmanni til að fara í nám og ræðst það af sí- og endurmenntunaráætlun vinnustaðarins en slík áætlun á að vera aðgengileg starfsfólki á opinberum vinnustöðum. Hér má sjá nánari upplýsingar um tölfræði frá Evrópusambandinu
- 348Starfsfólk almannaþjónustunnar er í lykilhlutverki þegar kemur að því að halda samfélaginu gangandi enda sýnir ný könnun sem unnin var fyrir BSRB að almannaþjónustan er mikilvægust fyrir hagsæld þjóðarinnar að mati landsmanna. Mikilvægi ... opinberra starfa hefur aldrei verið meira. Það hefur komið berlega í ljós í heimsfaraldrinum sem hefur gengið yfir landið í bylgjum síðasta eitt og hálfa árið hversu mikilvægt það er að starfsfólk almannaþjónustunnar sinni sínum störfum. Það að einn ... starfsmaður sinni hópi aldraðra gerir aðstandendum þeirra kleift að sinna sínum störfum, sem aftur hefur keðjuverkandi áhrif út í allt samfélagið. Almenningur er vel meðvitaður um mikilvægi almannaþjónustunnar. Þannig sýnir nýleg könnun
- 349Starfsfólk BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða. Skrifstofa bandalagsins verður opin á hefðbundnum afgreiðslutíma frá klukkan 9
- 350til að móta stefnu og verklag í fjármálum og rekstri innan stærstu samtaka opinberra starfsmanna á Íslandi. Viðkomandi vinnur náið með næsta yfirmanni sem er framkvæmdastjóri BSRB og öðru starfsfólki bandalagsins. . Helstu verkefni og ábyrgð ... við verkefni sem skipta máli fyrir þúsundir félagsmanna. . Um BSRB. BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Aðildarfélög BSRB eru 19 talsins og fjöldi félagsmanna um 25.000. Hjá bandalaginu starfa 10 manns ... af skipulagi, samskiptum og fjölbreyttum verkefnum, gæti þetta verið rétta tækifærið fyrir þig. . Sem skrifstofufulltrúi BSRB verður þú mikilvægur hlekkur í daglegum rekstri skrifstofunnar og þjónustu við bæði starfsfólk og gesti. Starfið er fjölbreytt ... skipulagt starfsumhverfi þar sem samfélagsleg ábyrgð og jafnræði skipta máli. . Um BSRB. BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Aðildarfélög BSRB eru 19 talsins og fjöldi félagsmanna rúmlega 25.000
- 351Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri bandalagsins, ljóst að einkavæðing þess muni hafa í för með verri þjónustu og aukin kostnað fyrir almenning auk þess að hafa slæm áhrif á réttindi starfsmanna. „Póstþjónusta er samfélagsþjónusta rétt eins ... haft í för með sér verri þjónustu, sér í lagi í dreifbýli, hækkandi gjaldskrár og slæm áhrif á vinnuskilyrði og réttindi starfsfólks. BSRB hvetur til þess að stjórnvöld hætti við öll áform um frekari einkavæðingu samfélagslegra mikilvægra
- 352í um áratug. Með því að stytta vinnuvikuna má auka verulega lífsgæði starfsmanna og gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. . Í stefnu BSRB er lögð áhersla á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Fyrstu ... niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar lofa góðu um að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum starfsmanna. Ákveðið
- 353í báðum atkvæðagreiðslum. Þátttaka var mjög góð í öllum sveitarfélögum eða frá 72 til 90%. . Verkfallsboðun þessi nær til starfsfólks leik- og grunnskóla, frístundaheimila, mötuneyta og hafna í sveitarfélögunum. . „Félagsfólk okkar ... . „Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts við starfsfólk sitt en hingað til hefur samningsviljinn verið enginn,“ sagði Sonja. Yfir 1500 BSRB félagar leggja því að óbreyttu niður störf í maí og júní hjá tíu sveitarfélögum
- 354Starfsfólk skrifstofu BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra páska.. Skrifstofa BSRB verður lokuð
- 355Starfsfólk stéttarfélaga hefur fengið markvissa fræðslu og VIRK býður þolendum upp á þjónustu sem má kalla ... á málaflokkinn á síðustu misserum, í góðu samstarfi við aðila vinnumarkaðarins. Atvinnurekendur bera ábyrgð á því að vinnuumhverfi sé öruggt og heilsusamlegt og á það jafnt við að vernda starfsfólk gegn slysum og hættulegum efnum og áreitni og ofbeldi ... hvort sem það er af hálfu samstarfsfólks eða einstaklinga sem starfsfólk þarf að eiga í samskiptum við vegna vinnunnar. Markvissa fræðslu þarf inn á alla vinnustaði, bæði til stjórnenda og starfsfólks og slík fræðsla þarf að fara fram reglulega. Eins þurfa stjórnendur
- 356aukast ár frá ári. Undirbúningur hefur verið í gangi árum saman með tilraunaverkefnum sem sýna öll það sama; stytting vinnuvikunnar er mikilvægt skref í að bæta líðan starfsfólks og auka möguleika til samþættingar fjölskyldu- og atvinnulífs. Það er vel ... sem gert var við ríki og sveitarfélög þegar lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna og starfsmanna á almenna markaðnum voru samræmd með lögum um mitt ár 2017 var að þeim launamuni verði í kjölfarið eytt. Undurbúningur fyrir það mikilvæga verkefni fór af stað
- 357Niðurstöður árlegrar launakönnunar SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.) sýna að 15-16% óútskýrður munur er á launum opinberra starfsmanna í félögunum tveimur og kollega þeirra á almenna markaðinum, samkvæmt ... launamuninn,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Hún bendir á að mikilvægur hluti af samkomulagi BSRB og annarra bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sé að leiðrétta eigi þennan óútskýrða launamun með markvissri vinnu á næstu árum ... munur að hverfa og ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leggja fé í að leiðrétta laun opinberra starfsmanna. BSRB mun fylgja því fast eftir að staðið verði í einu og öllu við ákvæði samkomulagsins,“ segir Elín Björg. Heildarlaun VR
- 358Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar þér kærlega samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða. Skrifstofa BSRB verður lokuð á hefðbundnum frídögum yfir jól og áramót
- 359áherslur í kjarasamningum, ágrip af sögu og sigrum verkalýðsbaráttunnar auk þess sem fjallað er um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna
- 360til að stuðla að bættri heilsu og vellíðan,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í áætluninni segir að þar sem langt sé síðan kjarasamningar hafi runnið verði greidd innágreiðsla inn á nýja samninga. Því fá starfsmenn ríkisins 105 þúsund króna ... greiðslu þann 1. ágúst vegna þessara tafa. Upphæðin miðast við fullt starf og fá starfsmenn í hlutastörfum greiðsluna í réttu hlutfalli við starfshlutfall. BSRB gerir eftir sem áður kröfu um að nýir kjarasamningar verði afturvirkir frá 1. apríl