Leit
Leitarorð "kjarasamningar"
Fann 411 niðurstöður
- 361fram í umfjöllun um verkefnið á vef Starfsmenntar.. Í kjölfar bókunar í kjarasamningi SFR, nú Sameykis, og ríkisins frá 2015 var Starfsmennt fengið það verkefni að setja upp nám fyrir fangaverði. Með því var brugðist
- 362Í dag, 1. maí 2018, vottum við virðingu öllum þeim sem hafa lagt svo mikið af mörkum í baráttunni fyrir grundvallarréttindum sem svo margir telja sjálfsögð nú - félagafrelsi, réttinum til kjarasamninga, vernd gegn mismunun og arðráni, og öryggi
- 363vegna raunfærnimats verði skýrari og lagt verði mat á heildarhugsunina í menntakerfinu í ljósi breyttra tíma. Fundarmenn bentu einnig á að hvata vanti í kjarasamningum til að starfsmenn sjái sér hag í að afla sér viðbótarmenntunar. Það þurfi almennt að fara
- 364Með vísan til þess sem rakið hefur verið verður ekki fallist á það með stefnda [SÁÁ] að frammangreind ákvæði kjarasamningsins eða ákvæði ráðningarsamningsins frá 2008 hafi heimilað honum að færa stefnanda [starfsmanninn] á aðra starfsstöð. Slík breyting
- 365kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB. Samkvæmt yfirlýsingunni skal sérstaklega skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. Af þeim fjórum stofnunum sem nú hefja þátttöku
- 366Þær byggja á þeim kjarasamningum sem ríkið hefur nú þegar gert við starfsmenn sína og niðurstöðum gerðardóms. Stjórnvöld hafa hins vegar sýnt félagsmönnum BSRB grímulaust virðingarleysi með því að bjóða þeim miklu lakari kjarabætur. Félagsmenn SFR, SLFÍ
- 367hefur verðbólga aukist, stýrivextir hækkað og kaupmáttur launa dregist saman. Við þurfum ekki að kalla til neina sérfræðinga til að sjá að kjarasamningar sem undirritaðir voru eru brostnir í þessari ringulreið og úrræðaleysi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur
- 368er enn til staðar í okkar samfélagi. Það er fullkomlega óásættanlegt. Skref í rétta átt. Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar, í tengslum við gerð kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020
- 369á störfum kvenna sem lögð hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda. Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli ríkis og sveitarfélaga
- 370ákvæði kjarasamninga um lausnarlaun, en þá skal starfsmaður almennt halda föstum launum í þrjá mánuði og því hefur verið litið svo á að lausnarlaun jafngildi á sinn hátt launum í uppsagnarfresti, ef starfsmaður þarf að láta af störfum heilsu sinnar
- 371BSRB hefur kallað eftir því að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar og að þær fylgi launahækkunum kjarasamninga.. Síðustu vikur hefur verið töluverð umræða um fjárhæð bótanna og lengd tímabils tekjutengingar. Þeim sjónarmiðum hefur verið haldið
- 372Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB sem undirritaðir voru í vor var samið um styttingu vinnuvikunnar. Þessa dagana er unnið að undirbúningi fræðsluefnis svo vinnustaðir geti með haustinu hafið samtal um styttingu í dagvinnu og stjórnendur geti
- 373velferðarþjónustu og í menntakerfinu, og voru þá einfaldlega verðlögð lægra en jafn mikilvæg störf. Það var því rangt gefið frá upphafi og ekki bara hægt að horfa til sömu hlutfallslegu hækkana í kjarasamningum og í öðrum geirum
- 374hefur lagt sitt af mörkum til að tryggja stöðugleika með gerð hóflegra kjarasamninga. . Nú er komið að stjórnvöldum. . . Hvaða skref þurfa þau að taka núna til að skapa samfélag mennsku, jafnréttis
- 375í tengslum við kjarasamninga síðastliðið vor eru sannarlega mikilvægar en mun meira þarf til svo að einstæðir foreldrar, öryrkjar og stórir hópar innflytjenda lifi með reisn og búi við fjárhagslegt öryggi. Þessi framtíðarsýn getur orðið að veruleika
- 376fákeppni sem við búum við. Meirihluti launafólks hefur lagt sitt af mörkum til að tryggja stöðugleika með gerð hóflegra kjarasamninga. Fjármagnseigendur og stóreignafólk hafa hins vegar ekkert lagt til. Hækka verður fjármagnstekjuskatt og veita
- 377af yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við kjarasamninga vorið 2024. Eftir mikla undirbúningsvinnu á síðustu árum er nú að hefjast gerð virðismatskerfis sem er ætlað að draga fram raunverulegt verðmæti kvennastarfa fyrir samfélagið. Þetta eru störfin ... yrði í þá vinnu að brúa bilið var líka hluti af yfirlýsingu stjórnvalda með kjarasamningum sem gerðir voru í vor og nýlega tók til starfa starfshópur um þetta verkefni. Brúun bilsins milli fæðingarorlofs og leikskóla skiptir ekki bara lykilmáli
- 378vegna þess að konur eru líklegri til að setja jafnréttismál í forgang og hins vegar til að vinna gegn þeirri hugmynd að kjarasamningar séu karlamál en karlar hafa í flestum löndum verið hvað sýnilegastir þegar samið er um kaup og kjör launafólks
- 379þeirra til samfélagsins í launasetningu. Loks er því sérstaklega beint til stéttarfélaga að auka hlut kvenna í samninganefndum við gerð kjarasamninga og þau setji umönnunarstörf í forgang í verkalýðspólitísku starfi sínu, stefnumótun og aðgerðum. Skýrslu
- 380Enn á ný fáum við sönnur þess að sumt fullvinnandi fólk nær ekki endum saman og getur ekki mætt óvæntum útgjöldum. Það er verk að vinna í næstu kjarasamningum og í félagslegri umgjörð samfélagsins.“ segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands