Leit
Leitarorð "vextir"
Fann 50 niðurstöður
- 21við þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir. Á síðasta ári átti fjórða hvert heimili á Íslandi erfitt með að ná endum saman, það er áður en verðbólga og vextir tóku að hækka. Það sama átti við um 52% einstæðra foreldra. Leiða má líkum ... ekki prentað peninga né ákveðið vexti. Skuldir má nýta til að framfylgja stefnu s.s. til að vinna gegn ójöfnuði og loftslagsvánni. Þjóðir sem hafi sína eigin mynt muni aldrei skorta peninga né neyðast í gjaldþrot. Takmörkunin felist í því hve mikið ... , en kenning hennar um kleinuhringjahagfræði hverfist einmitt um sjálfbæran vöxt. Hagfræðingurinn Mariana Mazzucato spyr þeirrar grundvallarspurningar hvernig við skilgreinum verðmæti, hverjir ákveði hvað þau feli í sér og hvaða augum
- 22í öllum þessum málaflokkum er ein og sama baráttan og það þarf að tengja saman punktana þar á milli. En lausnirnar verða að vera fyrir öll - ekki bara sum. . Kæru félagar,. Háir vextir og verðbólga hafa verið okkur ofarlega í huga ... að treysta sér til að lækka vexti. Staðan á húsnæðismarkaði hefur verið eitt stærsta áhyggjuefni okkar til lengri tíma. Möguleikinn til að koma þaki yfir höfuðið, leit að hentugu húsnæði fyrir fjölskylduna, íþyngjandi greiðslubyrði og óöryggi ... á húsnæðismarkaði eru þar helstu stef. Hér hefur ekki verið byggt nægilega mikið. Skammlíf átaksverkefni hafa ekki skilað tilskildum árangri og nú er meginhindrunin fyrir uppbyggingu háir vextir. Markaðurinn hefur ekki og mun ekki leysa vandann einn ... að byggt sé nægilega mikið – það er mikilvægasta verkefnið sem þau standa frammi fyrir! Ef þau rísa ekki undir ábyrgð munum við horfa upp á sama vítahring skorts á húsnæði, verðbólgu og hárra vaxta endurtaka sig um ókomna tíð. Allt tal um stöðugleika
- 23Ef ríkisfjármálum verður ekki beitt til að tryggja að vöxtur í hagkerfinu falli í skaut launafólks og auka almenna velferð landsmanna mun það grafa undan stöðugleika og samfélagslegri samhygð. Það mun ótvírætt hafa áhrif á kröfur launafólks við gerð næstu
- 24aðilum sem taka þátt í þjóðfélagsumræðunni fyrir hönd bandalagsins. Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf í hröðu og spennandi umhverfi. Tækifæri til vaxtar og aukinnar ábyrgðar og að hafa áhrif á umræðu um lífskjör og mannréttindi á Íslandi
- 25til barnabóta undanfarin ár og nú sé nægt svigrúm til að hækka grunnfjárhæðir án þess að hækka skerðingarprósentur á móti. Skerðing á bótum haft alvarlegar afleiðingar. Þá er gerð athugasemd við að vaxta- og húsnæðisbætur sitji eftir þrátt
- 26og atvinnuþátttaka mikil. Kaupmáttur ráðstöfunartekna jókst um. 2,7% árið 2023 2,8% árið 2024 sem er mun meira en kaupmáttur launa. Háir vextir og verðhækkanir hafa þrengt að mörgum heimilum en fjárhagsstaða heimilanna
- 27í nýrri skýrslu sérfræðingahóps ASÍ og BSRB sem birt er í dag. Hópurinn telur skuldir ríkisins ekki vera áhyggjuefni svo lengi sem vextir eru lægri en hagvöxtur. Skuldahlutfall Íslands sé í lægra lagi í alþjóðlegu samhengi og atvinna og afkoma ættu
- 28Sá vandi sé meðal annars skortur á hagkvæmu leiguhúsnæði og gallað húsnæðislánakerfi með of háum vöxtum. . Þá er það gagnrýnt í umsögn bandalagsins að þær fjárhæðir sem einstaklingar eða sambúðaraðilar geti safnað með úrræðinu séu of lágar
- 29þó á að það hefur lengi verið baráttumál BSRB að stuðningur hins opinbera við ólík búsetuform verði jafnaður. Samræmdar húsnæðisbætur í stað vaxta- og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði
- 30og skerðingar voru á vaxta- og barnabótakerfunum. Gríðarlegar hækkanir á húsnæðisverði hafa svo ýtt enn frekar undir þessa þróun með auknum kostnaði bæði þeirra sem kaupa og leigja. Óánægju launafólks má ekki síður rekja til ríflegra launahækkana
- 31sem fyrirsjáanlegar eru. Vöxtur heilbrigðis- og félagsþjónustu hefur verið viðvarandi síðustu áratugi og má gera ráð fyrir að eftirspurn eftir þjónustunni muni vaxa áfram þó svo horfur séu á að ríki Evrópu vilji hægja á fjárfestingum í þessum geira atvinnulífsins
- 32í miskabætur frá sjálfseignarstofnuninni þar sem dómurinn telur uppsögnina hafa falið í sér ólögmæta meingerð gegn persónu starfsmannsins og æru hans. Við upphæðirnar leggjast vextir og dráttarvextir. SÁÁ þarf einnig að greiða málskostnað, alls 1,5 milljónir
- 33opinberan stuðning við þá sem eiga sitt húsnæði og þá sem leigja.. „BSRB hefur lengi talað fyrir því að koma á samræmdum húsnæðisbótum í stað vaxta- og húsaleigubótanna og tekið
- 34Þrálát verðbólga og háir vextir hafa hafa dregið úr kaupmætti fólks og haft alvarleg áhrif á fjölda heimila vegna síhækkandi húsnæðiskostnaðar og verðs á nauðsynjavörum. Ástandið bitnar verst á þeim sem minnst hafa á milli handanna og rannsóknir sýna
- 35en vegna hárra vaxta og verðbólgu dróst kaupmáttur ráðstöfunartekna lítillega saman. Eiginfjárstaða heimila hefur batnað á síðustu árum og skuldastaða er almennt góð í sögulegu tilliti en vaxtagjöld sem hlutfall af ráðstöfunartekjum hafa farið vaxandi einkum
- 36vegna lækkunar vaxta og uppgreiðslu lána. Á meðan hafa þeir sem eru að reyna að kaupa sína fyrstu íbúð setið eftir. Það hafa þeir sem eru á leigumarkaði einnig gert. Hækkun íbúðaverðs gerir það að verkum að enn erfiðara er að eignast eigið húsnæði
- 37útgjöldum. Lífskjararannsókn Hagstofu Íslands fyrir árið 2021 sýnir að um 38 þúsund íslensk heimili, eða um fjórðungur, áttu á því ári erfitt með á ná endum saman. Það átti við um 52% einstæðra foreldra. Var þetta staðan áður en verðbólgan og vextir tóku
- 38haft uppi gífuryrði, sakað okkur um svik og heimtufrekju, á milli þess sem kröfur okkar voru sagðar ógna stöðugleika, hleypa vöxtum og verðbólgu í hæstu hæðir, hefur krafa okkar aldrei verið önnur en að fá það sama og hinir hafa þegar fengið,“ sagði. „Í upphafi síðasta árs gekkst BSRB undir samkomulag sem færði okkur 2,8% launahækkun og var liður í því að ná fram auknum kaupmætti launa, halda niðri verðbólgu og vöxtum og til þess að hér mætti nást meiri stöðugleiki,“ sagði Elín Björg og hélt áfram ... ýmsir hafi haft uppi gífuryrði, sakað okkur um svik og heimtufrekju, á milli þess sem kröfur okkar voru sagðar ógna stöðugleika, hleypa vöxtum og verðbólgu í hæstu hæðir, hefur krafa okkar aldrei verið önnur en að fá það sama og hinir ... .. Þeir sem hæst hrópuðu völdu líka að gleyma því að í upphafi síðasta árs gekkst BSRB undir samkomulag sem færði okkur 2,8% launahækkun og var liður í því að ná fram auknum kaupmætti launa, halda niðri verðbólgu og vöxtum og til þess að hér mætti nást meiri
- 39um nýtt húsnæðisbótakerfi feli í sér mikilvægt skref í átt að einu húsnæðisbótakerfi. Formannaráð BSRB bendir þó á að það hefur lengi verið baráttumál BSRB að stuðningur hins opinbera við ólík búsetuform verði jafnaður. Samræmdar húsnæðisbætur í stað vaxta
- 40BSRB hvetur stjórnvöld til að koma samræmdum húsnæðisbótum til framkvæmda sem fyrst í stað sérstakra vaxta- og leigubóta. Opinberar húsnæðisbætur, óháð því hvort fólk á eða leigir húsnæðið sem það býr í, stuðla að frekari jöfnuði á húsnæðismarkaði